Armwalker

Það er bæði gaman og styrkjandi að leika sér í handgrindinni. Skemmtilegt fyrir alla í fjölskyldunni en þetta tæki er sérhannað fyrir börn svo þau geta auðveldlega komist upp og af stað (fallhæð 98cm). 
Með því að leika sér í handagrindinni styrkjast vöðvar í eftri hluta (axlir, upphandleggir og bakvöðvar) og samhæfing þjálfast.

 

Nánar

Rope Play

Skemmtileg klifurgrind sem styrkir flesta vöðva líkamans ásamt því að bæta samhæfingu og gripstyrk.

 

Nánar

Horizontal ladder

Lárétti stiginn er skemmtilegt leik- og æfingatæki. Bæði hægt að klifra og sveifla sér á milli stanga. Þegar börn leika sér í grindinni bæta þau styrk í höndum, upphanndleggjum öxlum og baki auk þess að bæta samhæfingu. Tækið býður einnig upp á að gera fjölda æfinga eins og dýfur, armbeygjur og upphýfingar.

 

Nánar

Triple pull up

Hringina er hægt að nota til að gera ýmsar æfingar eins og upptog, dýfur og fleiri æfingar sem til dæmis eru æfðar á Crossfitstöðvum.

 

Nánar

Balance beam

Skemmtilegt jafnvægis æfinga- og leiktæki. Hentar ungum sem öldnum sem vilja æfa jafnvægið og hafa gaman.

 

Nánar