Crosstrainer

Þrekþjálfinn eykur bæði þol og styrk. Góð æfing fyrir mjaðma- og lærvöðva þar sem mótstaðan er út frá eigin líkamsþyngd. Ein söluhæsta varan hjá Norwell enda vinsælt tæki meðal almennings sem býður upp á frábæra æfingu.

 

Nánar

chest

Æfing í brjóstapressu þjálfar brjóstvöðva, þríhöfða ogframanverða axlarvöðva og kemur mótstaðan frá eigin líkamsþyngd. Vinsælt tæki sem einfalt er í notkun.

 

Nánar

back

Í bakpressunni er hægt að styrkja bak- og axlarsvæði með því að nota eigin líkamsþyngd. Tæki sem er einfalt í notkun.

Nánar

Sit up

Uppsetutæki sem styrkir kviðvöðva, einnig má nota tækið til að styrkja svæði í kringum mjóbak og mjaðmasvæði með því að liggja á kviðnum og lyfta fótleggjum upp.

 

Nánar

Pull Up

Upphýfingargrind sem einnig er tilvalin í teygjuæfingar. Í undirlagi þarf að vera fallvörn. Einstaklega vinstælt tæki sem býður upp á fjölmargar æfingar og mikið notagildi.

Nánar

Bar

Æfingatæki sem styrkir brjóstvöðva, þríhöfða, framanverða axlarvöðva, kvið og bak. Einfalt tæki sem bæði er hægt að nota til þess að gera hefðbundnar dýfur og liggjandi upphýfingar.

 

Nánar

leg

Fótpressa sem byggir upp styrk í lærum og kálfum með því að nota eigin líkamsþyngd.

 

Nánar

air walker

Léttþjálfi er ein söluhæsta vara Norwell, enda skemmtilegt þoltæki þar sem álag á liði er í lágmarki. 

 

Nánar

air walker (1/2)

Hálfur léttþjálfi sem tekur lítið pláss. Skemmtilegt þoltæki þar sem álag á liði er í lágmarki. 

Nánar

stepper

Uppstigstæki sem styrkir rass- og lærvöðva meðal annars, auk þess sem hægt er að nota tækið til þolþjálfunar. 

 

Nánar

hip

Mjaðmasveifla er vinsælt tæki sem býður upp á skemmtilega þol- og styrktarþjálfun. Eykur styrk í kvið og mjaðmasvæði.

Nánar

cycle

Hjólið býður upp á skemmtilega þolþjálfun þar sem lítið álag er á liði og stoðkerfi.

Nánar

rider

Róðravélin er nýtt tæki frá Norwell sem þjálfar flesta vöðva líkamans. 

Nánar

twister

Tveir einstaklingar geta æft saman á vindutækinu þar sem annar situr og hinn stendur. Tæki sem getur liðkað bak og mjaðmasvæði auk þess að bæta jafnvægi.

 

Nánar

springer

Á jafnvægispöllunum geta tveir æft á sama tíma þar sem annar pallurinn er stífari en hinn.  Hægt að gera ýmsar jafnvægisæfingar auk þess að styrkja vöðva og liði í ökklum og hnjám.

 

Nánar

balancer

Jafnvægispallarnir reyna á jafnvægi og góð æfing til að styrkja ökklasvæði.

Nánar

stretch

Teygjusláin er góð til þess að auka hreyfanleika og liðleika. Sláin er hönnuð til að teygja á aftanverðum og framanverðum lærum, kálfum og rassvöðvum.

 

Nánar

bench

Á bekknum má gera fjöldamargar æfingar auk þess að nýtast vel til hvíldar eftir góða æfingu. Dæmi um æfingar sem gott er að gera á bekknum eru armbeygjur með upphækkun, framstig, dýfur, uppstig og niðurstig og uppsetur. 

 

Nánar

Bench (ný vara)

Minni bekkur

Nánar

dual pull up – Parkour lína

Tvöföld upphýfingaslá. Tveir geta æft á sama tíma.

Nánar

arm walker – Parkour lína

Klifurgrind fyrir fullorðna. Frábær æfing fyrir þá sem vilja bæta gripstyrk og þjálfa vöðvahópa í efri hluta líkamans.

Nánar

wave bar

Æfingatæki sem þjálfar fínhreyfingar.

Nánar

parkour tower – Parkour lína

Parkour turninn er fjölþætt æfingastöð þar sem gera má margar æfingar. 

Nánar

Ping pong

Borðtennisborð sem er tilvalið í almenningsgarð.

 

Nánar

combi unit 1

Fjölþjálfi.

Nánar

combi unit 2

 

Nánar

combi unit 3

 

Nánar

combi unit 4

 

Nánar

sign

Skilti sem gott er að hafa í öllum hreystigörðum. Skiltið er hannað af sérfræðingum Norwell í Danmörku eftir óskum viðskiptavina. Upplýsingaskiltið sýnir meðal annars æfingarnar/æfingatækin sem eru í hreystigarðinum, ásamt upplýsingum um Norwell appið og fleiri upplýsingar sem viðskiptavinir óska að komi fram á skiltinu. 

 

Nánar

mini sign

Lítið skilti sem gott er að hafa í öllum hreystigörðum. Skiltið er hannað af sérfræðingum Norwell í Danmörku eftir óskum viðskiptavina. Upplýsingaskiltið sýnir meðal annars æfingarnar/æfingatækin sem eru í hreystigarðinum, ásamt upplýsingum um Norwell appið og fleiri upplýsingar sem viðskiptavinir óska að komi fram á skiltinu.

Nánar