SKRIFSTOFA


Göngubretti – TR 1200 Dt3
LifeSpan TR1200-DT3 göngubrettið er nett og meðfærilegt. Endingargott bretti með 2,25 hestafla mótor og góðum fjöðrunarbúnaði.
Verð 299.900 kr
Nánar
TR 5000-DT3 – BRETTI
Einstaklega vandað göngubretti með rúmgóðum göngufleti (51cm x 127cm). Þolir mikla og stöðuga notkun. Færanlegt stjórnborð sem sýnir hraða, tíma, skref, vegalengd og hitaeiningabrennslu. Öflugur 3 hestafla mótor, hámarksþynd notanda 180kg.
Verð 349.900 kr.
Nánar
Hjólaborð – trio
Fundar- og vinnuborð (100 cm á breidd og hæð 104 cm) með 3 hjólum.
Verð 589.900 kr.
Nánar
Hjólaborð – duo
Fundar- og vinnuborð (100 cm á breidd og hæð 104 cm) með 2 hjólum.
Verð 389.990 kr.
Nánar
skrifstofuHjól/skólahjól – solo
Mjög vandað og gott hjól undir skrifborð. Auðvelt að færa til milli staða og 11 hæðastillingar. Hljóðlaust og skemmtilegt hjól sem er frábær viðbót inn á vinnu- og fundarsvæðið.
Verð 199.900 kr.
Nánar
skrifstofuHjól c3-DT3
Hjól undir skrifborð með færanlegu stjórnborði sem sýnir vegalengd, hitaeiningabrennslu, tíma og hraða.
Verð 289.990 kr.
Nánar

jafnvægisbretti – Air soft
Bretti á einstaklega mjúku undirlagi sem getur bætt líkamsstöðu og dregið úr stoðkerfisóþægindum. Stillanlegt bretti sem hægt er að breyta þannig að það reynir meira á jafnvægi. Bretti sem getur aukið þægindi og aukið styrk á meðan þú vinnur.
Verð 39.990 kr.
Nánar

Smurefni
Verð 2.990 kr.
Smurefni fyrir göngu- og hlaupabrettin frá Lifespan, 100% sílíkon. Mælt er með því að smyrja brettið reglulega (sjá leiðbeiningabækling sem fylgir öllum seldum brettum frá Lifespan).