STREET WORKOUT

fjölnota æfingagrind NWC607
Fjölnota æfingagrind þar sem þjálfa má flesta vöðvahópa. Í tækinu má gera fjölmargar styrktaræfingar, þolæfingar og bæta liðleika. Tækið býður upp á að minnsta kosti 15 æfingaútfærslur auk þess sem nokkrir geta æft á sama tíma.
Nánar
Fjölnota æfingagrind NW608
Fjölnota æfingagrind þar sem þjálfa má flesta vöðvahópa. Í tækinu má gera fjölmargar styrktaræfingar, þolæfingar og bæta liðleika.
Nánar

tire flip
Dekkið er gott til að auka styrk í handleggjum og fótum auk þess sem það getur aukið þol og snerpu. Dekkið er tilvalið á Crossfit æfingarsvæði. Ath, dekkið fylgir ekki með boganum.
Nánar


sit up
Uppsetutæki sem styrkir kviðvöðva, einnig má nota tækið til að styrkja svæði í kringum mjóbak og mjaðmasvæði með því að liggja á kviðnum og lyfta fótleggjum upp.
Nánar



Triple pull up
Hringina er hægt að nota til að gera ýmsar æfingar eins og upptog, dýfur og fleiri æfingar sem til dæmis eru æfðar á Crossfitstöðvum.
Nánar

step blocks
Uppstigspallar þar sem vöðvar í fótum eru æfðir með uppstigi, niðurstigi eða hoppi.
Nánar