Category Archives: Lifespan

Úr kyrrstöðu í hreyfingu við skrifborðið – Ánægja hjá starfsmönnum Ritara á Akranesi

Ingibjörg Valdimarsdóttir framkvæmdarstjóri Ritara ehf. á Akranesi vildi bæta aðstöðu starfsmanna sinna enn frekar. Ritari býður upp á heildarlausnir í skrifstofurekstri og sérhæfir sig á sviði ritaraþjónustu, símsvörunar, úthringinga, bókhaldsþjónustu og stofnunar – og reksturs fyrirtækja. Starfsfólk, eigendur og stjórnendur leggja sig fram við að öllum líði vel í vinnunni og aðstaðan til fyrirmyndar. Allir […]

Hjólað á vinnutíma „ströndin umhverfis Ísland“

Starfsmenn Náttúruhamfaratryggingar Íslands hafa undanfarnar vikur hjólað á skrifstofuhjóli frá Lifespan „ströndina umhverfis Ísland“. Árangurinn er skráður á töflu og mikil stemming myndast meðal starfsmanna. Á skrifstofu NTÍ er mikið lagt upp úr heilsusamlegu vinnuumhverfi og góðum starfsanda. Hulda Ragnheiður forstjóri segir hjólaverkefnið hafa jákvæð áhrif á starfsandann og lang flestir taki þátt. Sumir hjóli […]

Nýr og glæsilegur sýningarsalur

Í lok janúar 2021 opnaði Hreyfisport nýjan og glæsilegan sýningarsal í Orkustöðinni í Reykjanesbæ. Tækjasalurinn er opinn almenningi og hefur iðkendum fjölgað hratt frá því stöðin opnaði í byrjun árs. Tækin og búnaðurinn í sýningarsalnum/æfingasalnum eru frá Lifespan, Lifemaxx – Crossmaxx, Health Care Internationl, Body Solid og Sole. Hægt er að koma og prófa vörurnar […]

Hreyfisport með umboð fyrir Lifespan á Íslandi

Nú er loksins hægt að ganga og hjóla á meðan þú vinnur þar sem Hreyfisport er nú stoltur umboðsaðili hreystivaranna frá Lifespan á Íslandi. Google, Facebook, Amazon, Nissan og Myfitnesspal eru dæmi um stórfyrirtæki sem bjóða starfsmönnum sínum upp á heilsueflandi vinnustað með hreystitækjum frá Lifespan. Auk þess hafa hreystitækin notið gríðarlegra vinsælda innan skólastofnana […]