Sumarleikur Hreyfisports

Það voru fjölmargir sem tóku þátt í sumarleik Hreyfisports og var Guðrún Bjarnadóttir sú heppna og var dregin út. Hún fékk að launum lúxus æfingadýnu, 12,5kg handlóðasett, æfingateygju og sippuband. Við óskum Guðrúnu til hamingju með verðlaunin og þökkum öllum sem tóku þátt í leiknum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *