Stretch

Teygjusláin er góð til þess að auka hreyfanleika og liðleika. Sláin er hönnuð til að teygja á aftanverðum og framanverðum lærum, kálfum og rassvöðvum.