Lýsing
C3-DT3 hjólið er tilvalið á skrifstofuna og hefur allt sem þú þarft þegar þú vilt geta staðið eða hjólað á meðan þú vinnur. Það er hagkvæmt að kaupa hjólið og skrifborðið saman í pakka. Engar snúrur hanga niður úr borðinu heldur hefur þeim verið komið snyrtilega fyrir innan í, sem bæði eykur öryggi og gerir umhverfið snyrtilegra og þægilegra í umgengni. Stjórnborðið veitir stuðning við úlnliði og sýnir þann tíma sem búið er að ganga, vegalengd, hraða og fjöla hitaeininga. Auk þess getur þú hækkað skrifborðið og lækkað, og er hægt að festa tvær stillingar í minni.
Eiginleikar

Sérsniðið að þínum þörfum
- 16 hæðastillingar á hjóli
Afhverju að nota hjól
- Heilsueflandi
- Skemmtilegt
- Athygli helst betur með auknu blóðflæði
- Getur aukið afköst

tækniupplýsingar
Málsetningar: | Lengd: 69 sm, Breidd: 53 sm, Hæð: 91-118 sm |
Sæti: | Þægilegt sæti sem hentar flestum |
Sætisstilling: | Hægt að stilla í 19 hæðir |
Mótstaða á fótstigi: | Seglar veita mótstöðu eftir snúningi |
Mótstöðustig: | 16 mótstöðustig |
Fótstig: | Þægileg fótstig sem hægt er að festa við fætur |
Tilfærsla: | 2 hjól auðvelda tilfærslu |
Hámarksþyngd notanda: | 180 kg. |
Ábyrgðir: | Íhlutir: 1 ár |