Pull up

Upphífingargrind sem einnig er tilvalin í teygjuæfingar. Í undirlagi þarf að vera fallvörn. Einstaklega vinstælt tæki sem býður upp á fjölmargar æfingar og mikið notagildi.