Lýsing
Trio hjólaborðið er tilvalið inn á skrifstofuna, funarherbergið og skólastofuna. Hjólasætið er sérsniðið inn í skrifstofu- og almenningsrými og því lagt mikið upp úr því að hafa þau sem næst hljóðlaus. Það eru engar snúrur tengdar við sem eykur þægindi og öryggi. Flestir ættu að geta nýtt sér hjólaborðið þar sem 11 hæðarstillingar eru á sætinu.
Eiginleikar
Sérsniðið að þínum þörfum
- 11 hæðastillingar á hjóli
- Engar snúrur eða rafmagnskaflar
- Hjólin eru aðfæranleg sem býður upp á marga möguleika
- Bakstuðningur
Af hverju að nota hjólaborð?
- Heilsueflandi
- Athygli helst betur með auknu blóðflæði
- Getur aukið afköst
- Skemmtilegt
tækniupplýsingar
Málsetningar: | Lengd: 210 sm, Breidd: 195 sm, Hæð: 104 sm |
Málsetningar borðs: | Þvermál: 106 sm |
Sæti: | Þægilegt sæti með bakstuðning |
Sætisstilling: | Hægt að stilla í 11 hæðir |
Mótstaða á fótstigi: | Bremsukerfi sem veitir mótstöðu við snúning |
Fótstig: | Þægileg fótstig sem geta farið fram og aftur |
Tilfærsla: | 4 hjól auðvelda tilfærslu |
Hámarksþyngd notanda: | 180 kg. |
Þyngd vöru: | 105 kg. |
Ábyrgðir: | Rammi: 3 ár |
Íhlutir: 1 ár |