LÝSING
- Þrekþjálfinn er þægilegur í notkun og þarfnast lítils viðhalds
- Tæki sem flestir geta notað í þol- og styrktarþjálfun
Þessi öflugi þrekþjálfi þolir mikla notkun og því tilvalinn fyrir líkamsræktarstöðvar eða inn á heimilið fyrir alla fjölskylduna. Grindin í tækinu er einstaklega sterk og þolir mikið álag auk þess sem rafmagnskerfið er mjög vandað og þróað. Hægt er að velja úr fjölmörgum æfingaprógrömmum. til þess að sem flestir geti notað nætkið óháð hæð þá eru haldföngin stór með sveigju.
EIGINLEIKAR
ENGAR RAFMAGNSSNÚRUR
Það sem er einstakt við Lifespan E51 þrekþjálfann er að þú ert laus við allar rafmagnsnúrur þar þú framleiðir sjálfur rafmagn á meðan þú notar tækið.
EINFALT OG ÞÆGILEGT STJÓRNBORÐ
- 21 æfingaprógramm
Þrekþjálfinn er búinn notendavænu stjórnborði sem þú kemur í gang með því að ýta á takka. Einnig má stilla mótstöðu og aðrar stillingar í haldföngum.
Innbyggðu æfingaprógrömmin sem eru í boði eru meðal annars sérhönnuð fyrir þyngdartap, hjarta og æðarkerfi og lotuþjálfun. Öll æfingaprógrömmin eru hönnuð og þróuð af sjúkraþjálfurum, til þess að tryggja hámarksárangur.
tækniupplýsingar
Málsetningar | L: 198 sm, B: 61 sm, H: 175 sm |
Hæð upp á tæki: | 31 sm |
Bil milli fótstiga: | 51 sm |
Mótstöðu tækni: | Seglar mynda mótstöðu þegar hjólað er |
Mótstöðustig hjóls: | 20 stig |
Tilfærsla: | 2 hjól til að auðvelda tilfærslu |
Þyngd vöru: | 94 kg. |
Hámarksþyngd notanda: | 170 kg. |
Stærð kassa utan um vöru: | L: 163 sm, B: 63 sm, H: 84 sm |
Ábyrgðir: | Íhlutir: 1 ár |