Crosstrainer

Þrekþjálfinn eykur bæði þol og styrk. Góð æfing fyrir mjaðma- og lærvöðva þar sem mótstaðan er út frá eigin líkamsþyngd. Ein söluhæsta varan hjá Norwell enda vinsælt tæki meðal almennings sem býður upp á frábæra æfingu.