Nánari upplýsingar
Niðurtog er frábært tæki til að auka þol og styrk í handleggjum og baki.
Tækin frá Norwell eru viðhaldslítil þar sem að þau eru pólýhúðuð og öll liðamót eða öxlar eru úr sérhertu gúmmíi sem kemur í veg fyrir að liðamót ryðgi og festist. Tækin eru hönnuð þannig að lang flestir geta notað þau. Einstaklingurinn notar sýna eigin líkamsþyngd og því engar stillingar sem gerir tækið einfalt í notkun og dregur úr slysahættu. Arkitektar Norwell í Danmörku hanna hreystigarðana út frá staðsetningu og landslagi auk þess sem sérfræðingar Norwell koma með tillögu að samsetningu tækja í hreystigarða. Tækin eru vottuð af TUV SUD skv. EN1176 og EN957 og er 10 ára ábyrgð á framleiðslugöllum eins og ryðmyndun innan frá, festingum og suðum. Auk þess er 2ja ára ábyrgð á gúmmí, plasti og hreyfiliðum.
Tækniupplýsingar
Tegund/staðall: | RXT-900/CE |
Hámarksþyngd notanda: | 136 kg |
Sæti: | Þægilegt sæti með hjartsláttarmæli sitthvorumegin við setsvæði. |
Rafmagn/afl: | AC 120V | 50/60Hz |
Prógrömm/stillingar: | 7 |
Mótstöðustillingar: | 1-8 |
Hjartsláttarmælir: | já |
Haldföng: | „Bi-Directional Upper Body Ergometer“ |
Fótstig/pedalar: | Stórt og rúmgott fótstig |
Skjár: | Háskerpu LCD skjár |
Upplýsingar frá tæki (output): | Hraði, tími, vegalengd, hjartsláttur, hitaeiningar og mótstað |
Ábyrgð: | Rammi lífstíðarábyrgð, vélapartar 2 ár, rafmagnshlutir 2 ár. |
Þyngd tækis: | 65 kg |
Lengd: | 152 cm |
Breidd: | 63,5 cm |
Hæð: | 132 cm |