Functional Trainer – Pro Club Line

Mjög vönduð kaplavél sem býður upp á fjölmarga æfingamöguleika. Hentar t.d. vel inn á líkamsræktarstöðvar, heilbrigðisstofnanir og sjúkarþjálfunarstöðvar.