lýsing
Hágæða hlaupabretti tilvalið inn í líkamsræktarstöðvar og hótel. Sérhannað fyrir mikla notkun og ákefð. Hlaupabrettið er með öflugan 3.5 hestafla AC mótor. Hlaupasvæðið er mjög rúmgott (56×157 cm) og hlaupabrettið búið öflugum fjöðrunarbúnaði. Hægt er að streyma æfinganiðurstöðum í gegnum Bluetooth búnað.
eiginleikar

EINN ÖFLUGASTI MÓTORINN Á MARKAÐNUM Í DAG
- 3.5 hestafla AC Mótor
TR7000i’s hlaupabrettið er búið gríðarlega endingargóðum 3.5 hestafla AC mótor sem býður upp á mikla og kraftmikla notkun. Hágæða hlaupabretti fyrir þá allra kröfuhörðustu.
Hlaupabretti sem þolir mikla og stöðuga notkun
- 15 hallastig upp í mót
- Hámarks hlaupahraði 20 km/klst

tækniupplýsingar
Stærð á belti: | 56×157 sm hlaupasvæði |
Afl mótors: | 3,5 hestöfl |
Lyftigeta mótors: | 450 kg. |
Hraði: | 0,8 – 20 km/klst. |
Hæðarstillingar: | 15 hæðarstig upp |
Fjörðun: | 4 höggdeyfar |
Málsetningar | Heildarstærð: L: 204 sm, B: 85 sm, H: 155 sm |
Hæð upp á bretti: | 20 sm |
Þyngd vöru: | 167 kg. |
Hámarksþyngd notanda: | 180 kg. |
Stærð kassa utan um vöru: | L: 229 sm, B: 104 sm, H: 46 sm |
Ábyrgðir: | Mótor: 2 ár |
Íhlutir: 1 ár |