Lýsing
TR5500i hlaupabrettið er hannað með hlauparann í huga. Þetta hlaupabretti er hannað til að skila einstakri æfingaupplifun. Lifespan TR5500it er eitt öflugasta heimahlaupabrettið í dag, með fjögurra hestafla mótor, grindin er úr sterku stáli og 10″ lita-snertiskjá. Rúsínan í pylsuendanum er svo að það er einstaklega þægilegt að færa það á milli staða og fella saman.
Hámarkshraði er 22km/klst og og það eru 13 hallastig upp í mót og 2 hallastig NIÐUR Í MÓT í boði, sem er einstakur fídus.
Þegar æfingu er lokið þá þá færirðu upplýsingar yfir í Lifespan appið með Bluetooth tengingu. Lifespan appið styður bæði iphone og android síma og þú færir upplýsingarnar þangað með einföldum hætti.
ALLAR HLAUPAÆFINGAR Í BOÐI
- Stór 56*152cm hlaupaflötur
- Öflugt fjöðrunarkerfi með 8 vönduðum höggdeyfum.
Þetta hlaupabretti sem á heima inn á líkamsræktarstöð og á heimili hlauparans, er með rúmgóðan hlaupaflöt (56*152cm). Brettið hentar fyrir alla hlaupara, burtséð frá hlaupaæfingunni sem slíkri.
Það eru átta höggdeyfar á brettinu sem minnka högg á stoðkerfið.
Sjálf hlaupagrindin er einstaklega sterk og létt sem auðveldar að færa brettið á milli staða.
Eiginleikar
Stærri og betri snertiskjár
- 10” stór lita-snertiskjár
- 3 mismunandi sjónarhorn
- Er með flýtihnappa 2-10
- Einstakur forstillingar-„fídus“
Skoðaðu alla tölfræði eftir æfingarnar þínar í áttina að markmiðunum, á 10“ lita-snertiskjánum eða Lifepspan appinu. En þessi skjár er töluvert stærri en á næstu hlaupabrettum fyrir neðan TR5500 í Lifespan línunni. Eins og í öllum Lifespan hlaupabrettum þá er stjórnborðið einfalt í notkun, þú velur þér bara stillingu og hefur æfinguna, svo einfalt er það! Að sjálfsögðu eru flýtihnappar til að stilla hraða og halla.
Þín æfing – á þinn hátt
- Fleiri en 50 æfingaprógrömm
- Innbyggt bluetooth fyrir gagnaflutning
- Hægt að tengja við Apple Health & Google Fit
Með yfir 50 æfingaprógrömmum þar sem hægt er að velja keppnir, þolpróf og sérhannaðar æfingar, auk margra möguleika til að skoða niðurstöðuna á skjánum. Ef þú finnur ekki æfingu við hæfi, þá hannarðu bara þína eigin og vistar á þægilegum stertiskjá.
Þegar æfingunni er lokið þá færðu hrós frá appinu sem þú notar en bæði Iphone og Android símar virka með Lifespan appinu. Þú fylgist með þínum árangri í því appi sem þér þykir best og enginn aukakostnaður fylgir því.
tækniupplýsingar
Stærð á belti: | 56×152 sm hlaupasvæði |
Afl mótors: | 4,0 hestöfl |
Lyftigeta mótors: | 360 kg. |
Hraði: | 0,8 – 22 km/klst. |
Hæðarstillingar: | 13 hæðarstig upp og 2 stig niður |
Fjörðun: | 8 höggdeyfar |
Tækni til að leggja saman: | EZ fold |
Tilfærsla: | 4 hjól til að auðvelda tilfærslu |
Málsetningar | Heildarstærð: L: 185 sm, B: 87 sm, H: 141 sm |
Lagt saman: L: 103 sm, B: 87 sm, H: 166 sm | |
Hæð upp á bretti: | 23 sm |
Þyngd vöru: | 110 kg. |
Hámarksþyngd notanda: | 158 kg. |
Stærð kassa utan um vöru: | L: 200 sm, B: 94 sm, H: 41 sm |
Ábyrgðir: | Mótor: 2 ár |
Íhlutir: 1 ár |