Sign

Upplýsingaskilti. Skilti sem gott er að hafa í öllum hreystigörðum. Skiltið er hannað af sérfræðingum Norwell í Danmörku eftir óskum viðskiptavina. Upplýsingaskiltið sýnir meðal annars æfingarnar/æfingatækin sem eru í hreystigarðinum, ásamt upplýsingum um Norwell appið og fleiri upplýsingar sem viðskiptavinir óska að komi fram á skiltinu.