Lýsing
Lifespan æfingatækjamottan er einstaklega vönduð og slitsterk og hentar vel undir hlaupabretti og önnur þrektæki. Hún er 201cm löng , 94cm breið og 3mm að þykkt. Mottan hefur bæði verndandi áhrif á gólfefnið undir tækinu auk þess að vernda mótorinn, þar sem minna fer af ryki og öðrum óhreinindum í hlaupabrettið/æfingatækið.
Eiginleikar



tækniupplýsingar
Málsetningar: | Lengd: 201sm, Breidd: 94 sm, Þykkt: 3 mm |
Efni: | durable, slip-resistant mat and won’t compress or gouge like vinyl mats |
Litur: | svört |