Lýsing
Boltakollurinn er léttur og meðfærilegur. Gott handfang til að grípa í þegar farið er með hann á milli staða og stamt undirlag og því helst hann á sínum stað. Þvermál boltakollsins er 65 cm. Þegar þú situr á boltakollinum er þægilegt að rúlla mjöðmum fram og til baka og/eða hringi. Þægileg hreyfing getur dregið úr stífleika í mjóbaki, mjöðmum og vöðvabólgu.
Eiginleikar

Minni vöðvaspenna og aukin vellíðan
Boltakollurinn gefur mjúka fjöðrun og getur notkun losað um spennu í herðum, mjóbaki og mjöðmum. Með því að hreyfa mjaðmir fram og til baka eða rúlla í hringi þá getur þú dregið úr spennu í stoðkerfi og um leið bætt léttri hreyfingu inn í vinnudaginn.
Meðfærilegur og vandaður
Boltakollurinn er frábær viðbót inn á skrifstofuna, skólastofuna eða inn í sjónvarpsherbergið.

tækniupplýsingar
Málsetningar: | Þvermál 65 cm |
Ábyrgð: | Umhverfisvænt efni. PVC ball with felt fabric cover |
Litur: | Kolagrár |
Hámarksþyngd notanda: | 181 kg. |
Þyngd vöru: | 2 kg |
Ábyrgðir: | 2 ár |