Nánari upplýsingar
Niðurtog er frábært tæki til að auka þol og styrk í handleggjum og baki.
Tækin frá Norwell eru viðhaldslítil þar sem að þau eru framleidd úr duftlökkuðu ryðfríu stáli og eru hönnuð til að þola skandinavískt veðurfar. Langflestir geta æft í tækjunum frá Norwell og notar einstaklingurinn sýna eigin líkamsþyngd. Engar stillingar eru á tækjunum sem gerir þau einföld í notkun og dregur úr slysahættu. Arkitektar Norwell í Danmörku hanna hreystigarðana út frá staðsetningu og landslagi auk þess sem sérfræðingar Norwell koma með tillögu að samsetningu tækja í hreystigörðum. Tækin eru vottuð af TUV SUD skv. EN1176 og EN957 og er 10 ára ábyrgð á framleiðslugöllum. Auk þess er 2ja ára ábyrgð á gúmmí, plasti og hreyfiliðum.
Tækniupplýsingar
Framleiðslustaðall: | ISO 9002 |
Vörustaðall: | Norwell búnaðurinn er prófaður og samþykktur af TÜV vöruþjónustu GMbH samkvæmt EN16630 Standard Outdoor Fitness. |
Yfirborðáferð: | Duftlakkað |
Efni: | Ryðfrítt stál S304 |
Þvermál aðalgrindar | Ø 76 mm / ø 70 mm |
Boltar og skrúfur: | Ryðfrítt stál |
Lega: | |
Efni á handföngum og fótfestum: | EPDM gúmmí, í samræmi við PAH |
Merkimiði: | Vatnsheld og varið fyrir útfjólubláum geislum |
Málsetningar á festiplötum: | Lengd: 250 mm x Breidd: 250 mm x Hæðt: 12 mm |
Málsetningar á undirstöðum: | Lengd: 1350 mm x Breidd: 700 mm x Hæð: 500 mm |
Festiboltar sem fylgja með: | 12 mm boltar/snittteinar |
Ábyrgðir: | 10 ára ábyrgð gegn bilun vegna efnis eða framleiðslu galla og tæringarbrots á rörum, grunni og suðum |
2 ára ábyrgð á bilun vegna galla á efni eða framleiðslu og tæringarbroti á öllum hreyfanlegum hlutum, og gegn bilun vegna efnis eða framleiðslu galla á plast- og gúmmíhlutum. | |
Ábyrgðarhlutinn krefst þess að farið sé að lýsingum fyrir uppsetningu og viðhaldi sem veitt er af Norwell Outdoor Fitness. | |
Uppsetningarkröfur: | Sjá Norwell uppsetningarbækling |
Viðhaldskröfur: | Sjá Norwell viðhaldsbækling |
Málsetninghar (miðju í miðju) | |
Breidd: | 850 mm |
Lengd: | 920 mm |
Hæð: | 1000 mm (jarðveghæð að toppi) |
Þyngd (u.þ.b.) | 40 kg |