Bench Nýr

Á bekknum má gera fjöldamargar æfingar auk þess að nýtast vel til hvíldar eftir góða æfingu. Dæmi um æfingar sem gott er að gera á bekknum eru armbeygjur með upphækkun, framstig, dýfur, uppstig, niðurstig og uppsetur.