Hlaupabretti – TR 7000 IC

Öflugt og hljóðlátt hlaupabretti (56 cm x 157 cm). Mótor 3,5 hestöfl. Hraði 0,8-20 km/klst. 15 hallastig upp í mót. Mælir hjartslátt í haldföngum. 8 höggdeyfar sem gefa góða fjöðrun fyrir hné, bak og liði. Stór 15,6″  snertiskjár í lit og yfir 50 innbyggðar æfingastillingar. 

Verð 989.900 kr.

Nánar

Hlaupabretti – TR 8000

Eitt öflugasta hlaupabrettið á markaðnum í dag  með 5 hp mótor. Hraði frá 0,2 km/klst upp í 20 km/klst.

Hægt er að halla brettinu upp um 12 gráður og niður um 3 gráður.

Hlaupasvæðið er mjög stórt 56 x 257,5 cm.

Þægilegt og einfalt viðmót á skjá,19 innbyggð æfingarkerfi. 

Hlaupabrettið er til á lager, hafið samband til að fá tilboð: 

hreyfisport@hreyfisport.is

Nánar
þrekþjálfi

Þrekþjálfi – E5i (Crosstrainer)

Vandaður þrekþjálfi með 21 æfingakerfi. Hámarksþyngd notanda 160 kg. 7,5″ skjár. Tækið nemur hjartslátt í haldföngum. Ekki þarf að tengja tækið við rafmagn þar sem það er umhverfisvænt og knúið áfram af notanda.

Verð 489.900 kr.

 

Nánar

ÞrekHJÓL – C7000i 

Öflugt þrekhjól með 21 æfingakerfi. 6,5″ litaskjár. Tækið nemur hjartslátt í haldföngum. 19 hæðastillingar á hnakki. Ekki þarf að tengja tækið við rafmagn þar sem það er umhverfisvænt og knúið áfram af notanda. Þegar farið er af stað kviknar á skjá og þegar hætt er að æfa slokknar á skjá.

Verð 289.900 kr.

Sérpöntun

Nánar

Sitjandi þrekhjól – r7000i hjól

Einstaklega þægilegt hjól með góðum mjóbaksstuðningi („Molded-foam seat bottom with breathable backrest“). 21 æfingakerfi og LCD litaskjár. Tækið nemur hjartslátt í haldföngum. Hjólið þarf ekki að tengja við rafmagn.

Verð 389.900 kr.

Nánar

Lifespan motta undir æfingatæki

Lifespan æfingatækjamottan er einstaklega vönduð og slitsterk og hentar vel undir hlaupabretti og önnur æfingatæki. Hún er 201cm löng , 94cm breið og 3mm að þykkt. Mottan hefur bæði verndandi áhrif á gólfefnið undir tækinu auk þess að vernda mótorinn, þar sem minna fer af  ryki og öðrum óhreinindum í hlaupabrettið/æfingatækið.

Verð 10.990 kr.

Nánar