Lýsing
TR8000i er eitt öflugasta æfingabrettið á markaðnum í dag með 5 hestafla mótor og þolir að hámarki 227 kg. Það getur farið bæði áfram og aftur á bak, hægt að halla því niður um 3 gráður (auk 13 gráðu halla upp í mót) og svo er það mjög rúmgott, 56 cm á breidd og 157 cm á lengd. Auk þess er æfingabrettið með löngu og góðu haldfangi.
- Tækið fer mjög hægt af stað eða á 0.1 MPH
- Hámarkshraði aftur á bak er 3 MPH
- Hámarkshraði er 12 MPH
- Handrið fylgir með
Æfingabrettið hentar bæði þeim sem hafa mjög takmarkaða hreyfigetu sem og þeim sem vilja æfa á mikilli ákefð.
EIGINLEIKAR
Hallastig frá -3% til 12%
Einn öflugasti mótorinn á markaðnum í dag
- 5 Hestafla „Permanent-Magnet AC Motor“
tækniupplýsingar
Stærð á belti: | 56×157,5 sm hlaupasvæði |
Afl mótors: | 5,0 hestöfl |
Lyftigeta mótors: | 450 kg. |
Hraði: | Áfram: 0,8 – 20 km/klst. |
Aftur á bak: 0,2 – 5,0 km/klst. | |
Hæðarstillingar: | 12 hæðarstig upp og 3 hæðarstig niður |
Fjöðrun: | 4 höggdeyfar |
Málsetningar | Heildarstærð: L: 206 sm, B: 99 sm, H: 155 sm |
Hæð upp á bretti: | 24 sm |
Þyngd vöru: | 185 kg. |
Hámarksþyngd notanda: | 227 kg. |
Stærð kassa utan um vöru: | L: 229 sm, B: 104 sm, H: 51 sm |
Ábyrgðir: | Mótor: 2 ár |
Íhlutir: 1 ár |