Lýsing
LifeSpan TR5000-DT3 göngubrettið er tilvalið fyrir þá sem vilja ganga á meðan þeir vinna. Þú einfaldlega rennir brettinu undir upphækkanlega skrifborðið þitt og byrjar að ganga á meðan þú vinnur. Göngubrettið er auðfæranlegt og lítið mál fyrir starfsmen að skiptast á að nota það. Það eru hjól í framenda brettisins og því auðvelt að færa það á milli skrifborða. Stjórnstöðin sem fylgir er nett og má koma fyrir upp á skrifborðinu og sýnir skrefafjölda, tíma, vegalengd, hitaeiningabrennslu og hraða.
Eiginleikar

Ábyrgð
- Lífstíðarábyrgð á ramma
- 3 ára ábyrgð á mótor
- 2 ára ábyrgð á hlutum í bretti
- 1 árs ábyrgð á belti
Sérhannað inn í skrifstofurýmið
- 3 hestafla mótor
- 6 „Impact-Absorbing Shocks Dampen Walking Noise“
- Hámarksþyngd 180 kg.
TR5000 DT3 brettið þolir mikla og stöðuga notkun.

tækniupplýsingar
Hæð upp á bretti: | 11 – 13 sm |
Stærð á belti: | Lengd: 127 sm, Breidd: 51 sm |
Merking á belti: | Þar sem að göngubrettið er mjög hljóðlátt er merki á belti sýnir hvort belið sé á ferð |
Mótor á bretti: | 3,0 hestöfl |
Hraði: | 0,6 – 6,4 km/klst. |
Fjöðrun: | 6 höggdeyfar |
Tilfærsla: | 2 hjól auðvelda tilfærslur |
Hámarks þyngd notanda: | 180 kg. |
Meðal amp. notkun: | 2,7 amp. |
Þyngd vöru: | Göngubretti: 54 kg. |
Ábyrgðir: | Rammi: Lífstíð |
Mótor: 3 ár | |
Íhlutir: 2 ár |