ÞREKHJÓL C5I

C5i hjólið frá Lifespan þarf ekki að tengja við rafmagn þar sem notandi knýr það áfram með því að hjóla. Þegar hjólað er af stað kviknar á skjá og þegar hætt er að hjóla slokknar á tækinu. Hægt er að velja um 21 mismunandi æfingarkerfi.