Chest Builder

Æfing í brjóstapressu þjálfar brjóstvöðva, þríhöfða ogframanverða axlarvöðva og kemur mótstaðan frá eigin líkamsþyngd. Vinsælt tæki sem einfalt er í notkun.